top of page

Staðreyndir um vatn

  • Að meðaltali drekkum við 2-3 lítra af vatni á dag.

 

  • Til að framleiða dagsskammt af fæðu fyrir eina manneskju þarf 3.000 lítra af vatni.

 

  • Drykkjarvatn er vatn sem er nógu hreint til að við getum drukkið það.

 

  • 750 milljón manna hafa ekki aðgang að hreinu drykkjarvatni 

 

  • U.þ.b. 700 milljónir manna í 43 mismunandi löndum þjást af vatnsskorti.

 

  • Ein manneskja getur lifað í einn mánuð án matar en aðeins eina viku án vatns.

 

  • Fólk í Afríku og Asíu þarf að ganga u.þ.b. 6 km á dag til að ná í vatn.

 

  • Á jörðinni er 1% af vatninu drykkjarhæft.

 

  • Bandaríkin nota að meðaltali 1.309.752.477.264 lítra af vatni á ári.

 

 

 

bottom of page