top of page
Kína

Hvert sem þú ferð í Kína er vatnið mengað. Þú þarft að fara varlega ef þú drekkur vatnið því þú gætir endað á spítala með krampa í maganum eða fengið mjög slæman niðurgang.

 

Kínverjar drekka aldrei kranavatnið nema það hafi verið soðið. Ef þú ætlar að búa í Kína í einhvern tíma er nauðsynlegt að þú fáir bólusetningu fyrir veikindunum sem gætu orsakast útaf drykkjarvatninu. Það er því mjög mikilvægt að drekka ekki vatnið þar því að það getur verið mjög hættulegt og því kaupa flestir sem búa í Kína vatnið í flöskum.

 

 

bottom of page