top of page
Þýskaland

Á 19. öld var hættulegt að drekka drykkjarvatnið vegna þess að það var mengað. Þá var tekið til þess ráðs að drekka bjór af því að hann var í rauninni hollari heldur en drykkjarvatnið. 

 

Hvernig er þýska vatnið núna?

Nú eru gæði þýska vatnsins mjög góð og magnið af Nitrati hefur sífellt verið að minnka en það getur valdið krabbameini.

bottom of page